BuzzerBeater Forums

Ísland - II.3 > Season 13

Season 13

Set priority
Show messages by
From: Bubbi
This Post:
00
149362.1
Date: 06/29/2010 10:53:15
Overall Posts Rated:
44
jæja eigum við ekki að spá fyrir tímabilið sem er að hefjast.

Great8
1. MS#1. Þeir eru með besta liðið hérna megin. Unnu í fyrra og gera það aftur núna.
2. Team Van Damme. Klettarnir voru teknir 4 sinnum í fyrra og ég bara hlýt að enda fyrir ofan þá núna.
3. Klettarnir. Gott lið en síðra en fyrstu 2. (móðgun?)
4. Skallagrímur. Síðasta liðið með eigenda.
5-8. Ég nenni ekki að spá milli botliða.

Big8
1. Tortillas. Féllu niður en eru greinilega með gott lið. Áhyggjuefni fyrir okkur hina ef við erum alltaf að fá góð lið niður til okkar. Erfiðara fyrir okkur að komast upp.
2. Demons. Besta liðið af þeim sem eru eftir frá því í fyrra.
3. Castigador. Heldur sig á svipuðu róli og í fyrra.
4. Gismos. Lakasta liðið í þessum riðli sem er með stjóra.
5-8. Drasl.

Annars sárvantar okkur fleiri virk lið. Maður getur alveg bókað 12 sigra á móti botliðum á hverju ári.

Last edited by Bubbi at 06/29/2010 10:55:56

This Post:
00
149362.2 in reply to 149362.1
Date: 06/29/2010 16:58:27
Overall Posts Rated:
3737
flott framtak...

ég hef ekkert við þetta að bæta...því miður...spurning um að fá fleiri stjóra í gang á landinu svo það sé hægt að gera afminnilegar spár hérna

þó gæti eitthvað riðlast í great 8 ef eitthvað af topp þrem liðunum leggur meira upp úr bikarnum en önnur eða kemst lengra og hvernig schedule-ið liggur fyrir

eitt sem ég vildi fá að sjá meira úr þessum riðli er að fleiri íslendingar séu í þjálfun.

kveðjur, höfðinginn

From: Salsa
This Post:
00
149362.3 in reply to 149362.1
Date: 07/01/2010 13:03:07
Overall Posts Rated:
00
Sælir

Þekki ekkert mikið þessi lið í þessari deild því ég féll niður síðasta tímabil, kenni playstation 3 um fallið sem tók allan tíman sem ég notaði í buzzerbeater:) en ég kem sterkur inn núna og er staðráðinn í að komast aftur í efstu deildinna

en af þeim liðum sem ég er búin að skoða aðeins þá spái ég annað hvort mér (tortillas) eða demons sigri, soldið spennandi að fá þá í fysta leiknum í deildinni.

Sá líka að MS#1 voru með ágætt lið en annars veit ég ekkert meira um þessa deild.



This Post:
00
149362.4 in reply to 149362.3
Date: 07/01/2010 13:10:26
Overall Posts Rated:
3737
velkominn og vonandi muntu skilja eitthvað reglulega eftir þig hérna á spjallinu...hér hefur oftar en ekki verið líflegasta spjallið og vonandi náum við að halda því þannig áfram :)

ég hef mikinn áhuga á því að fara upp og mun gera ýmislegt til að ná því framm...þannig þú mátt svo sem alveg dunda þér aðeins í ps3 í eins og eitt season í viðbót;)

annars verður gaman að sjá hvernig menn koma undan offseasoninu og hvernig leiktíðin fer af stað

kveðjur,höfðinginn

This Post:
00
149362.5 in reply to 149362.4
Date: 07/24/2010 18:00:21
Overall Posts Rated:
44
Og Team Van Damme vann Klettana í kvöld. Gamlar fréttir?

This Post:
00
149362.6 in reply to 149362.5
Date: 07/25/2010 08:28:58
Overall Posts Rated:
3737
klikkar ekki :) reyndar hefur liðið soldinn tími síða stjóri klettana skráði sig inn:(

að öðru...þið hafið örugglega séð nýjustu kaupin mín...mjög ánægður með þann kauða:) en hvað er að frétta af því að hann meiðist í 2 vikur í fyrsta leiknum:( missir af leiknum við tortillas og er tæpur á móti the demons...akkurat leikirnir sem maður vildi bera sig saman við

This Post:
00
149362.7 in reply to 149362.6
Date: 07/28/2010 08:27:29
Overall Posts Rated:
44
Afskaplega er þetta falleg staða í okkar riðli, ég ætla að njóta hennar meðan hún endist.

From: Salsa

This Post:
00
149362.8 in reply to 149362.7
Date: 07/28/2010 14:10:57
Overall Posts Rated:
00
já veistu, hún er bara nokkuð góð

This Post:
00
149362.9 in reply to 149362.8
Date: 07/28/2010 15:59:17
Overall Posts Rated:
3737
hvað er að frétta af spreðinu í mönnum í þessari deild :)