BuzzerBeater Forums

Ísland - II.3 > Lucky fan

Lucky fan

Set priority
Show messages by
This Post:
00
157788.1
Date: 9/23/2010 4:24:49 PM
Overall Posts Rated:
11
Jæja félagar, þar sem ég er hvorki í playoffs né relegation league þá verð ég að hafa eitthvað fyrir stafni, þ.a. ég setti upp eitthvað scrimmage við ítalskt lið. Þeir mættu einungis með 6 menn í leikinn og lentu í meiðslum, þá mætir bara einhver kappi sem bera nafnið Lucky Fan. Einhver lent í þessu ?

Hehehe, þetta er nokkuð fyndið. Hann er nú þegar búinn að troða einu sinni yfir mig og skora 3ja stiga buzzer frá miðjum velli :)

P.s. og já ég hef ekkert að gera ákkúrat núna :D

This Post:
11
157788.2 in reply to 157788.1
Date: 9/23/2010 4:47:09 PM
Overall Posts Rated:
3737
hahaha...yndisleg moment þegar maður hefur ekkert að gera og getur horft á leikinn sinn í buzzer:)

en varðandi lucky fan, þá hafa þeir alveg komið fyrir en þetta er að vísu sjaldséð...þetta minnir á þegar maður var að spila manager í gamladaga og maður var eitthvað kúkalið og maður hafði bara 15 leikmenn þá fékk maður svona random gaura inn til að geta fyllt upp í leikmannahópinn og þeir voru oftar en ekki betri en gaurarnir sem maður hafði í liðinu þannig maður reyndi að notfæra sér það stundum haha