BuzzerBeater Forums

Ísland - II.1 > Season 15

Season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
00
169498.13 in reply to 169498.12
Date: 01/19/2011 07:02:54
Overall Posts Rated:
1717
ja tholi ekki ad thad komi svona fair a leikina herna... Glatad ad fa svona litid fyrir hvern heimaleik.. Eg er buinn ad henda ut slatta leikmonnum bara til thess ad minnka launin hja theim og var lika ad skipta um thjalfara til ad minnka launinthar lika.. Thannig vona ad thetta muni skila einhverjum plus...

L James
This Post:
00
169498.14 in reply to 169498.13
Date: 01/19/2011 10:45:27
Overall Posts Rated:
1212
Algjörlega sammála því, skelfilegt að fá svona litið er reyndar feginn því að fá 45k á mánuði frekar en að vera í mínus. +50k fyrir að vinna cup svo það er ekki enþá það all slæmt. Sjálfur vona ég að þetta lagist eða ég þarf að lækka miðasöluna meirra .

This Post:
00
169498.15 in reply to 169498.12
Date: 01/19/2011 18:19:58
Overall Posts Rated:
1717
Hérna er mín spá fyrir þessu tímabili...

Big 8

Team Cleveland - Ég spái mér þessu sæti og ætla að fara létt með það
Reykjavik Baboons - Hann er ekki að gera miklar breytingar á þessu liði sínu en ég er viss um að hann hafi peninginn til þess, þannig kæmi mér ekket á óvart ef hann færi að raða inn mönnum i liðið.
Red Jackets - Sé að þetta lið er stundum að logga sig inn og set þá hérna...
nenni ekki að fara að raða botunum niður...

Great 8

MS#1 - flott lið sem ég sé fram á að vinna sinn riðil létt..
Wolfan vikings - efnilegt lið og mun taka þetta sæti eftir baráttur við zvalgas
Zvalgas - sama og ofan, efnilegt lið en hefur ekki það sem tekur að taka WV
Stebs - alltaf að verða betra en set þá hérna utaf sölunum þeirra hafa aðeins einn sterkan mann..

Vona að flestir í þessari deild komi með smá spá hérna...

gaman væri ef fleirri færu að taka sig til og spjalla um einhvað hérna...

L James


L James
This Post:
00
169498.16 in reply to 169498.15
Date: 01/20/2011 08:05:46
Overall Posts Rated:
3737
Big 8

Team cleveland
Reykjavík baboons
Red jackets
HR1SV1-af sömu ástæðu og þú segir að Red jackets verði þarna

Great 8

MS#1
Zvalgas
Wolfan vikings
Stebs

svona lítur þetta út...mér finnst nú ekki vert að ræða neitt sérstaklega um einstaka lið. Ég spái því samt að á leiktíðinni geri flestir ef ekki allir kaup á manni fyrir 800 þús eða meira af þessum liðum
reyndar eru lið eins og zvalgas og team cleveland búnir að fá sér hörkumenn en ég held að það komi annar þegar líður á...jafnvel skipta út leikmönnum.

This Post:
00
169498.17 in reply to 169498.11
Date: 01/21/2011 05:42:14
Overall Posts Rated:
00
hello

This Post:
00
169498.18 in reply to 169498.16
Date: 01/22/2011 18:58:14
Overall Posts Rated:
1717
Hvað segiru áttu eftir á snýta deildinni??

L James
This Post:
00
169498.19 in reply to 169498.8
Date: 01/29/2011 10:14:06
Overall Posts Rated:
1717
nau nau tekið slatta upp úr buddunni... má maður vænta af einhverjum öðrum kaupum á næstunni??


Vonandi að maður fái preview á honum i kvöld

Last edited by LA-L James at 01/29/2011 11:45:13

L James
This Post:
00
169498.20 in reply to 169498.19
Date: 01/29/2011 11:58:56
Overall Posts Rated:
3737
það verður al íslenskt starting lineup í kvöld.

varðandi það að styrkja hópinn meira þá veit ég ekki, ef að einhver mun fara þá verður fundinn maður í hans stað. annars voru þess kaup gerð á þessum tímapunkti til að komast sem lengst í bikarnum, þó ég sé brothættur inside.

en til að svara því endanlega hvort það séu frekari breytingar í vændum þá mun það alfarið fara eftir stöðunni eftir allstar leikinn og hvort önnur lið styrki sig mikið fyrir playoffs. eða það mikið að mér finnst mér ógnað.

einstaklega gaman að geta keypt íslenskan mann í þessum styrkleika:)

This Post:
00
169498.21 in reply to 169498.20
Date: 01/29/2011 15:17:52
Overall Posts Rated:
1717
Já mikið rétt.. gaman að hafa svona íslenska menn til að styrkja það

en svakalegur leikur sem er i gangi þú á móti zvalgas, endilega kíkja á spjallið til að tala um hann þar alltaf gaman að tala um þetta þegar þeir eru i gangi

L James
This Post:
00
169498.22 in reply to 169498.21
Date: 01/29/2011 16:50:15
Overall Posts Rated:
3737
vandræðalegt! tap með 40 mögulega lélegustu úrslit hjá mér með gott lið inná. set samt spurningarmerki við gott lið hehe ekki nema von að menn séu alltaf með kana hérna í iceland expressdeildinni. ekkert hægt að treysta á okkur íslendingana.

zvalgas með crunch og hátt enthuism? tel það líklegt

eitt jákvætt. huginn kláraði leikinn þrátt fyrir að vera með 4 villur í hálfleik. klárlega framfarir.

mitt recap af leiknum.

ps. djöfull sökka ég

This Post:
00
169498.23 in reply to 169498.22
Date: 01/29/2011 17:50:01
Overall Posts Rated:
1717
hehe, fyrir þennan leik bjóst maður aldrei við tapi... en allt getur gerst í þessu.

ég er feikilega sáttur með minn sigur 56 stiga munur er flott (bot lið held ég).

Svo er það bara bikarinn sem maður stefið aðalega á núna víst að maður muni rúlla upp þessarri Big 8 deild 3 lið sem munu kanski skáka mig i Grat 8 eða aðalega þið tvö.. en vona ekki.


L James
Advertisement