BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > Íslenskir Leikmenn

Íslenskir Leikmenn

Set priority
Show messages by
From: Atli

This Post:
00
175075.20 in reply to 175075.1
Date: 06/13/2011 08:03:31
Overall Posts Rated:
11
ef þið viljið hátt merchandise er íslenskir leikmenn eina leiðin. Ég tók létt gamble hér um daginn fyrir tournament leikinn gegn MM til að freista þess að leggja stórveldið, það tókst ekki. En allavegana þá keypti ég mann sem var með 200k salary og var íslenskur, merchandise spikaði um 30k í þeirri viku sem er nú töluvert samt sem áður þá finnst mér það fáránlegt þar sem þessi leikmaður mætti bara í 1 viku og allir dýrkuðu hann þá meðan ég hef haft lao frá því vikunni eftir að hann var draftaður og samt sem áður er öllum bara skítsama.

Ekki alveg sáttur með þetta dæmi en svona er þetta bara og ef þið viljið hærra merchandise þá er þetta the way to go.

From: Noteboom

To: Atli
This Post:
00
175075.21 in reply to 175075.20
Date: 06/13/2011 08:27:49
Skytturnar
ESL
Overall Posts Rated:
1010
Hvað mig varðar er þetta fullkomnlega eðlilegt að það trekki að að vera með lið sem hefur íslenska leikmenn. Td fannst mér ísfirðingar með afar óspennandi lið því megnið af þeirra liði voru útlendingar. Fínt að hafa örfáa útlendinga en í raunveruleikanum finnst mér óspenndandi að sjá lið þar sem megnið eru útlendingar.

Sportssend.com
This Post:
00
175075.22 in reply to 175075.21
Date: 06/13/2011 13:04:21
Overall Posts Rated:
3737
algjörlega skiptar skoðanir á þessu en samt er ég hlynntur því að heimamenn sem sagt íslenskir leikmenn í leiknum trekki frekar að...ég reyndar lækkaði um 20 þús núna á milli vikna í merchendise og ég veit ekki af hverju...samt súrt

This Post:
00
175075.23 in reply to 175075.22
Date: 06/13/2011 13:37:36
Overall Posts Rated:
11
Ég skil alveg að maður fái meira merchandise ef maður er mað Íslendinga í liðinu en samt sem áður finnst mér að það ætti að vera aðeins öðruvísi kerfi í kringum þetta. Mérfinnst að það ætti að skiptamáli hvenar þú færð útlendingana til liðsins, pælið bara í þessu meina ef maðurinn er fenginn til liðs við félagði mjög ungur og er bókstaflega alinn þar upp þá er pottþétt að stuðningsmennirnir halda uppá hann, amk ef han getur eitthvað. Kannski er C. Ronaldo í fótboltanum full ýkt dæmi en hann var fenginn til ManU mjög ungur og þjálfaður þar í langan tíma, í þessum leik væri hann ekkert að hækka merchandise-ið af viti því hann er útlenskur :S

From: andrip

This Post:
00
175075.24 in reply to 175075.23
Date: 06/14/2011 18:04:19
Overall Posts Rated:
4444
Jájá, það er svosem hægt að koma með rök með því að erlendir leikmenn sem spilað hafa lengi með liðinu gefi eitthvað merchandise, en mér finnst þetta nokkuð töff svona. Það er augljóst að John Terry og Frank Lampard hjá Chelsea, Gerrard hjá Liverpool og Rooney hjá Man Utd eru svona leikmenn sem eru að skapa gífurlegar tekjur í merchandise og það virkar eins með Íslendingana í Buzzer. Landsleikir spila líka mjög stóra rullu, ég hef fengið yfir 200 þús í merchandise og það var á tímapunkti þegar ég átti 3 landsliðsmenn sem allir voru íslenskir.

This Post:
00
175075.25 in reply to 175075.24
Date: 06/15/2011 06:56:28
Overall Posts Rated:
99
landsliðsmennirnir telja vel, eftir að Aðalgeir datt úr NT þá hafa tekjurnar dottið um ca 30þúsund á viku. Ég þarf greinilega að fá mér nýjan landsliðsmann til að toga þetta upp.

This Post:
00
175075.26 in reply to 175075.25
Date: 06/30/2011 17:36:13
Overall Posts Rated:
99
kominn með 1 íslending í viðbót. Reyndar bara backup center en íslendingur engu að síður.

This Post:
00
175075.27 in reply to 175075.26
Date: 07/01/2011 07:38:57
Overall Posts Rated:
3737
snilld, ég sá þegar þú bauðst í hann þegar hann kostaði 5 þúsund haha en það er gaman að finna nýja fína íslendinga þegar maður leitar að íslendingum í leitarvélinni

This Post:
00
175075.28 in reply to 175075.27
Date: 07/03/2011 07:17:17
Overall Posts Rated:
99
hann rann út um miðja nótt tíminn á honum þannig að rétt fyrir miðnættið hækkaði ég boðið úr 5 í 300 þúsund og vonanði bara að enginn væri vakandi um nóttina til að stela honum. Þetta er gjafaverð fyrir þennan mann.

This Post:
00
175075.29 in reply to 175075.28
Date: 07/03/2011 12:04:54
Overall Posts Rated:
4444
Ég var líka að festa kaup á Íslendingi...

7/3/2011 - Húnarnir has just acquired Bárður Munason for $ 3 000 000.

Hvernig lýst mönnum á þetta?

From: tommi77

This Post:
00
175075.30 in reply to 175075.29
Date: 07/03/2011 12:33:08
Overall Posts Rated:
11
Hef aldrei séð jafn mikið eftir leikmanni og honum :S var að traina Centera þegar ég draftaði hann og var nýbyrjaður að spila leikinn, vill meina að hann væi ennþá betri ef ég hefði fengið að traina hann :D Hann byrjaði með JS,JR,OD,HA,DR og PA allt í respectable þegar ég draftaði hann :(

Advertisement